fimmtudagur, 19. febrúar 2009

Lítið bumbukríli :=)

Jei það er barn á leiðinni :=)


Jamm þá hafiði það, ég er gengin tæpar 14 vikur og vorum við í sónar í morgun og allt gékk vel :=) Förum svo aftur í hjartasónar um miðjann mars og svo er það bara 20 viku sónarinn í byrjun apríl... Voða spennandi :=)

Langaði bara að deila þessu með ykkur...

Nenni ekki að skrifa meira í bili...

Þangað til næst, hafið það gott...

Elísa Dagmar og bumbubúinn :=)

8 ummæli:

Unknown sagði...

Til hamingju enn og aftur:)

Elísa Dagmar sagði...

Takk elskan :=)

Unknown sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Unknown sagði...

Aftur til hamingju :) mér finnst þetta alveg æði!

En ég var samt að spöglera sko í færslunni á undan hadna þegar amma þín bauð sér í mat og þú varst með ,,snöggsleikta" gæs!!!!?? Hver sleikti og hvernig bragðaðist?! Var amman sátt við að fá sleikta gæs...???!? **hehe**

Góða helgi til ykkar ;)

Elísa Dagmar sagði...

haha takk Guðrún mín... Já það má alltaf spökulera.. En eg steikti gæsina og ég elda hana svona mjög oft eða eigilega bara alltaf.... Mér finnst hún rosalega góð svona og öllum þeim sem hafa bragðað hana hjá mér.... :=) Bara um að gera að prófa... :=)

Alma sagði...

Já til hamingju elskan bara svona til að setja þetta hér inn lika er náttúrlega búin að óska þér fyrir löngu síðan.....

Alma sagði...

Elísa þú ert lélegur bloggari :)

Unknown sagði...

hvernig væri að blogga einhvað sniðugt ???????