fimmtudagur, 2. október 2008

Legusár og geðveiki......

Jæja þá er ég búin að vera heima í 4 daga og er að verða geðveik... tala nú ekki um legusárið sem er að myndast eftir að liggja í sófanum, með hundinn einann til að tala við "geggjað".....
Skrapp samt aðeins út í dag og fór í dýrabúðina til að kaupa hundamat, skrapp í smá kaffi til Thelmu sem var að vinna á Hreifli og náði svo í Guðna í vinnuna og við fórum í búðina.. Verð að segja það að ég var orðin svolítið þreitt þegar ég kom heim og var farin að verkja svolítið... En djöfull var þetta gott að komast aðeins út fyrir... Ég er alveg að deyja að hanga svona inni og gera ekki neitt...... En þetta fer að verða búið sem betur fer.. Verður svo gott að komast aftur í vinnuna og hafa smá rútínu á þessu lífi, fer alveg með mann að hanga svona og gera ekki neitt....

Svo er bara spenningu í manni núna, Prison break er að byrja aftur í kvöld :D :D :D :D Búin að bíða spennt eftir því.. Enda hættu þættirnir síðast í miðri seríu ... Vívívívívivívívíví... :D :D






Guðni að fara í Fimmtudags poolið sitt með strákunum svo að ég og Drífa verðum bara tvær hérna að horfa á imbann..:D

En já eigum við ekki bara að láta þetta nægja í bili ;)
Þangað til næst take care :D

Elísa Dagmar

2 ummæli:

hilda sagði...

Hæ Elísa mín....æi ég vona að þú náir þér nú sem fyrst...aldrei gaman að þurfa að hanga heima í veikindum...svo þegar þú ert orðin góð þá kemurðu með okkur Mývó gellunum í sund og fjör;)
Sjáumst soon darling
bestu kveðjur Hilda

Elísa Dagmar sagði...

Takk Hilda mín :D já mig hlakkar til að hitta ykkur kiss kisss :D:D:D:D:D